Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Veturinn er yndislegur

Alexandra okkar kom heim yfir hátíðina frá Brussel og þá var auðvitað tilvalið að skella sér á hestbak á Hrafnari frá Hrísnesi og Hrísnes Vala II fylgir vel enda finnst henni óhemju skemmtilegt að fara með í reiðtúra. Hrísnes Vala […]

Read More

Loldrup Loving Labs Tom The Son of A Legend verður pabbi

Nú er mikil tilhlökkun hér á bæ því Tommi er að verða pabbi næstu daga en hann paraði Hrísnes Perlu II sem Töfraheimsræktun á og munu því fæðast nokkrir Töfraheims hvolpar á næstunni.

Read More

Gleðileg jól

Okkur í Hrísnesræktun langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla, jafn fólki sem fjórfætlingum. Vonandi að þið eigið notalega tíma með ástvinum og fjölskyldu. kær kveðja Hrísnesræktun

Read More