Velkonin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Hrísnes Skuggi II

skuggi2

Hrísnes Skuggi fékk frábærann dóm á sýningunni 24 júlí þar sem hann fékk sitt annað ungliðameistarastig og er orðinn ungliðameistari  (ISJCH)  Viljum við óska Óla innilega til hamingju með flotta hundinn sinn og þakka honum fyrir áhugann að sýna þennann frábærlega fallega hund. Hrísnes Skuggi II er undan Ljóssins Dimmu II okkar og brúnum rakka honum […]

Lesa meira

Hrísnes Labrador á sýningu HRFÍ

nott1

Á júlí sýningunni keppti Hrísnes Nótt í Opnum flokki og hlaut Excellent og stóð efst hjá tíkunum, og keppti því um besta tík tegundar og gerði sér lítið fyrir og vann það, þá mætti hún besta rakka tegundar og vann hann einnig og var því valin Besti Hundur Tegundar (BOB) og hlaut íslenskt og alþjóðlegt […]

Lesa meira

Hundasýning HRFí 23/07 & 24/07 2016

vala1

Tvöfaldri sýningu HRFÍ lauk í dag og það má með sanni segja að Hrísnes Labrador hundar hafi farið sigurför á þessum sýningum.  Í hvolpaflokki 3-6 mánaða keppti hún Hrísnes Vala og var hún valin besti hvolpurinn (labrador 3-6 mán) aldeilis glæsilegt það.  Hrísnes Emma hlaut Exelent og frábæran dóm, Hrísnes Vaka hlaut einnig Exelent og […]

Lesa meira

Labrador & Cavalier

>> <<