Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Hrísnes Labrador hvolpar

Þann 13. maí fæddust hjá okkur 9 gullfallegir svartir hvolpar 6 rakkar og 3 tíkur undan Hrísnes Jöklu og Isjch Ob-1 Hrísnes Skugga II Báðir foreldrar eru með frábært geðslag og heilbrigði Þau hafa bæði hlotið Excellent á sýningum Isjch […]

Read More

Aska frá Hrísnesi

Þá er nýjasti vonarneystin hún Aska frá Hrísnesi að byrja í sinni tamningu, Aska er undan Krummu minni frá Finnsstöðum og Markúsi frá Langholtsparti. Aska er þriggja vetra og verður aðeins unnið í henni núna þannig að hægt sé að […]

Read More