Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Hvolparnir hennar Hrísnes Vöku og Ljósstaða Epsilons Kóps.

Nú eru hvolparnir hennar Vöku og Kóps orðnir 5 vikna gamlir, sprækir og sætir hvolpar. Foreldrarnir eru bæði yndisleg með frábært geðslag.  Upplýsingar um hvolpanna veitir Þurý í síma 661-5506

Read More

Sýning HRFÍ & Hrísnes Labrador

Geggjaður dagur 25.febrúar sl.  þegar að Labradorinn var sýndur og erum við í skýjunum með árangurinn. Hvolpaflokkur 6-9 mánaða . Hrísnes Dimmir sérlega lofandi og 1. sæti. Hrísnes Yoda sérlega lofandi og 2. sæti. Hrísnes Sámur sérlega lofandi og 3 […]

Read More

Hrísnes Dimmir

Hrísnes Dimmir 2. besti hvolpur sýningar í flokki 6-9 mánaða undan Hrísnes Vöku og Nenuramos Winter Boy ❤️ Þá er um að ræða allar tegundir hunda á sýningu HRFÍ í hans aldursflokki. Gríðalega flottur árangur það. Eigandi: Jóhannes Arason Sýnandi: Óli Þór Árnason […]

Read More