Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Sýning HRFÍ & Hrísnes Labrador

Geggjaður dagur 25.febrúar sl.  þegar að Labradorinn var sýndur og erum við í skýjunum með árangurinn. Hvolpaflokkur 6-9 mánaða . Hrísnes Dimmir sérlega lofandi og 1. sæti. Hrísnes Yoda sérlega lofandi og 2. sæti. Hrísnes Sámur sérlega lofandi og 3 […]

Read More

Hrísnes Dimmir

Hrísnes Dimmir 2. besti hvolpur sýningar í flokki 6-9 mánaða undan Hrísnes Vöku og Nenuramos Winter Boy ❤️ Þá er um að ræða allar tegundir hunda á sýningu HRFÍ í hans aldursflokki. Gríðalega flottur árangur það. Eigandi: Jóhannes Arason Sýnandi: Óli Þór Árnason […]

Read More

Hrísnes Cavalier

Vá er ótrúlega stolt og ánægð að hafa í dag náð þeim árangri að eiga besta hund tegundar og bestu tík Hrísnes Max BOB og Hrísnes Selma BOS, Hrísnes Max bætti enn einum titlinum við og varð Alþjóðlegur meistari eftir […]

Read More