Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Deildarsýning HRFÍ Labrador

Í gær fórum við á Deildarsýningu Retrieverdeildarinnar með nokkra hunda úr okkar ræktun. Við lánuðum henni Matthildi Hrísnes Vöku okkar til að keppa í Ungum sýnendum og uppskáru þær 1. sætið og þær hittust klukkutíma fyrir sýningu. Þvílíkir snillingar. Einnig sýndi […]

Read More

Aska frá Hrísnesi

Nú styttist í að Aska frá Hrísnesi fari í tamningu hjá henni Viðju, sem að mínu mati er ein sú allra besta í þessum geira. Aska er undan Krummu minni og Markúsi frá Langholtsparti , hún er aðeins tamin orðin […]

Read More

Labrador súkkulaðimolar

Það er ekki ofsögum sagt að hvolparnir eru hreint út sagt hrikalega sætir.. Hrísnes stelpa Hrísnes strákur

Read More