Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Neardamo Number One

Fallegi strákurinn okkar Neardamo Number One er litli rússinn okkar sem ætlar að koma til Íslands á nýju ári. Hann er frábærlega ættaður og mikið og gott heilbrigði á bak við þennan flotta strák. Hann er búinn að vera í […]

Read More

Aska frá Hrísnesi

Nú er Aska komin í sumarfrí fram að hausti þegar verður byrjað aftur að vinna með hana og þjálfa meira. Við erum mikið spennt fyrir þessari meri sem er með frábært tölt og aðrar gangtegundir mjög góðar, frábært geðslag og […]

Read More

Hrísnes Breki

Þessi snúður heitir Hrísnes Breki og lofaður til frábærrar fjölskyldu.

Read More