Nú er Aska komin í sumarfrí fram að hausti þegar verður byrjað aftur að vinna með hana og þjálfa meira. Við erum mikið spennt fyrir þessari meri sem er með frábært tölt og aðrar gangtegundir mjög góðar, frábært geðslag og þekki vantar uppá fegurðina svo mikið er víst.. Nú er bara að vona að allt þróist á besta veg..