Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2015

Hrísnes Mónu & Höfðastranda Sólmundar hvolpar

Nú er bara vika þar til þessir snillingar fara til sinna eigin fjöldkyldna,  Ferlega skemmtilegir hvolpar, uppátækjasamir og hugaðir.  Það eru nokkuð blendnar tilfinningar hvað það er ógulega stutt í þetta, en á móti má segja að það er líka […]

Read More

Súkkulaði sætir labbahvolpar

Nú er að togna úr þeim og hvolparnir að fá sín einkenni, karakterinn að koma fram og enn skemmtilegra að fylgjast með þeim og sjá hvernig þeir breytast á hverjum deginum bæði líkamlega og andlega. Nú fer í hönd skemmtilegur […]

Read More