Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2019

Gleðileg jól

Hrísnesræktun óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og óskum ykkur alls hins besta yfir hátíðirnar.   Á myndinni eru systurnar ætur Hrísnes Unu og Ljósstaða Epsilon Kóps, þær Hrísnes Alba og Hrísnes Þórgunnur Eyja

Read More

Hrísnes Jóla Hnota

Halldóra Kristín er frábær ljósmyndari sem á hana Hrísnes Hnotu, og er alltaf tilhlökkun um aðventuna að sjá jólamyndina sem hún tekur af Hnotu og stækkandi fjölskyldu sinni. Hér er hún Hnota með heimasætunum og vinkonum sínum að föndra og […]

Read More

Hrísnes Ugla II stigahæsti Labrador HRFÍ 2019

Þá er það komið á hreint eftir seinustu sýningu ársins að ISJCh ISShCh RW-18 NLM-19 Hrísnes Ugla II er stigahæðsti Labradorinn á sýningum HRFÍ 2019 Erum að springa úr stolti.. ISJCh ISShCh RW-18 NLM-19 Hrísnes Ugla II eru undan Hrísnes […]

Read More