Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2019

Labrador súkkulaðimolar

Það er ekki ofsögum sagt að hvolparnir eru hreint út sagt hrikalega sætir.. Hrísnes stelpa Hrísnes strákur

Read More

Hrísnes Labrador hvolpar

Krútt undan Hrísnes Unu og Ljósstaða Ypsilon Kóp, eru núna að verða 3ja vikna og orðnir svakalega sætir…

Read More

Hrísnes Labrador & Alþjóðlegsýning HRFÍ 2019

Magnaður dagur í dag á Alþjóðlegri afmælissýningu HRFÍ.  Veðrið var ekki að leika við okkur í dag eins og í gær en árangurinn á sýningunni var frábær hjá okkur. Besti hvolpur eldri flokkur Hrísnes Rósi, glæsilegur hvolpur sem ber þetta sérstaka […]

Read More