Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2018

Deildarsýning HRFÍ Labrador

Í gær fórum við á Deildarsýningu Retrieverdeildarinnar með nokkra hunda úr okkar ræktun. Við lánuðum henni Matthildi Hrísnes Vöku okkar til að keppa í Ungum sýnendum og uppskáru þær 1. sætið og þær hittust klukkutíma fyrir sýningu. Þvílíkir snillingar. Einnig sýndi […]

Read More

Labrador hvolpar

Jólakrúttin okkar ❤ Þann 10. desember fæddust hjá Hrísnesræktun 9 gullfallegir súkkulaðibrúnir hvolpar 6 tíkur og 3 rakkar undan Hrísnes Emmu og Ljósstaða Epsilon Kóp Upplýsingar veitir Þurý í síma 661-5506 eða thuryhil@gmail.com Hrísnes Emma Ljósstaða Epsilon Kópur

Read More

Hrísnes labrador konfekt

Emma okkar gaut 9 súkkulaðibrúnum hvolpum mánudaginn 10.des. Allt gekk að óskum og fæddust 6 tíkur og 3 rakkar. Emma er geggjuð mamma og hugsar um þá af mikilli natni.  

Read More