Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2018

Labrador hvolpar

Jólakrúttin okkar ❤ Þann 10. desember fæddust hjá Hrísnesræktun 9 gullfallegir súkkulaðibrúnir hvolpar 6 tíkur og 3 rakkar undan Hrísnes Emmu og Ljósstaða Epsilon Kóp Upplýsingar veitir Þurý í síma 661-5506 eða thuryhil@gmail.com Hrísnes Emma Ljósstaða Epsilon Kópur

Read More

Hrísnes labrador konfekt

Emma okkar gaut 9 súkkulaðibrúnum hvolpum mánudaginn 10.des. Allt gekk að óskum og fæddust 6 tíkur og 3 rakkar. Emma er geggjuð mamma og hugsar um þá af mikilli natni.  

Read More

Hundasýning HRFÍ 23-25 nóv 2018 II

Hrísnes Skuggi II 1. sæti í Opnum flokki með excellent og meistaraefni. 2. besti rakki tegundar með vara Norðurlandameistarastig. Hrísnes Kókó Very good. Hrísnes Ugla II 2. sæti í Unghundaflokki með excellent og meistaraefni og keppti um besta tík. Hrísnes […]

Read More