Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2016

Hrísnes Ares

Þá er seinasti hvolpurinn farinn að heiman. Það er hann Hrísnes Ares. Hann ferðaðist alla leið á Blöndós í gærkvöldi í brjáluðu veðri og stóð sig eins og hetja, Hann er svo heppinn að flytja til pabba síns hans Sports og ætlar […]

Read More

Hrísnes Moli

Það var mikill spenningur að sækja þennan dásamlega fallega prins fyrir jól.  Hann Hrísnes Moli er lífsglaður og kátur strákur sem er alltaf til í að leika.  Hann er alltaf til í að veita manni athygli og fá smá kel […]

Read More

Hrísnes Perla

Í gærkvöldi og í nótt ferðaðist þessi fallega stelpa hún Hrísnes Perla í brjáluðu veðri fyrst á Blöndós þar sem hún hitti nýju fjölskylduna sína og svo áfram á Húsavík og lentu þau í ýmsum ævintýrum í vonda veðrinu en […]

Read More