Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Winter Wonderland sýning HRFÍ

Hrísnes hundarnir stóðu sig frábærlega um helgina á Winter Wonderland sýningu HRFÍ eins og alltaf (forsíðumynd er Hrísnes Loki II) Laugardagur: Hrísnes Mandla með Sérlega lofandi og 3. sæti í hvolpaflokki 4-6 mánaða. Hrísnes Golíat með Lofandi í hvolpaflokki 6-9 […]

Read More

Hrísnes Cavalier

Vá er ótrúlega stolt og ánægð að hafa í dag náð þeim árangri að eiga besta hund tegundar og bestu tík Hrísnes Max BOB og Hrísnes Selma BOS, Hrísnes Max bætti enn einum titlinum við og varð Alþjóðlegur meistari eftir […]

Read More

Hundasýning HRFÍ 24-26 ágúst 2018

Um helgina voru nokkrir hundar sýndir frá okkar ræktun. Á föstudeginum mættu í hvolparflokk 3-6 mánaða Labrador: Hrísnes Rökkvi 6. sæti.. Hrísnes Freyja III 4. sæti. Bæði með frábærar umsagnir. Og fullt af Hrísnes ættuðum hvolpum sem stóðu sig frábærlega […]

Read More