Vá er ótrúlega stolt og ánægð að hafa í dag náð þeim árangri að eiga besta hund tegundar og bestu tík Hrísnes Max BOB og Hrísnes Selma BOS, Hrísnes Max bætti enn einum titlinum við og varð Alþjóðlegur meistari eftir þessa sýningu og Hrísnes Selma varð Íslenskur meistari. Og það skemmtilega við það var það að Laufey eigandi Max var að sýna í fyrsta skipti og greinilega sló algjörlega í gegn. Til hamingju stelpur með fallegu Hrísnes hundana ykkar Laugey og Anna við erum algjörlega með þetta ❤️