Hrísnes hundarnir stóðu sig frábærlega um helgina á Winter Wonderland sýningu HRFÍ eins og alltaf
(forsíðumynd er Hrísnes Loki II)
Laugardagur:
Hrísnes Mandla með Sérlega lofandi og 3. sæti í hvolpaflokki 4-6 mánaða.
Hrísnes Golíat með Lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Svampur með Lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Baster með Lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Rósi Excellent í ungliðaflokki 1. sæti með Ungliðameistarastig meistaraefni og keppti í besta rakka og fór í topp 8 í besti ungliði sýningar.
Hrísnes Skuggi II með Excellent í Opnum flokki.
Hrísnes Moli með Very good í Opnum flokki.
Hrísnes Loki II Excellent og 1. sæti í Opnum flokki með meistaraefni og varð svo 3. besti rakkinn með Íslenskt meistarastig.
Hrísnes Mila Very good í Ungliðaflokki.
Hrísnes Vala II Excellent og í 4. sæti Opnum flokki.
Hrísnes Dimma Very good í Opnum flokki.
Hrísnes Ugla Very good í Öldungaflokki.
Hrísnes Ugla II Excellent og meistaraefni og 1. sæti í meistaraflokki og varð svo 3. besta tíkin.
Hrísnes Loki II það hefur ekki vantað neitt uppá veiðieðlið í Hrísnes hundunum
Fórum svo með ræktunarhóp sem í voru Hrísnes Ugla II, Hrísnes Loki II og Hrísnes Skuggi II og uppskárum 1. sæti og enduðum svo með 4. besta ræktunarhóp sýningar og fengum frábæra umsögn
Realy nice breeder group. you can see the bloodline. they have the same type. similar in the body in angulation. all of them ex in movement.
Hrísnes Sonja
Sunnudagur Cavalier :
Hrísnes Max Excellent og meistaraefni og 3. sæti í Meistaraflokki og 3. besti rakkinn.
Hrísnes Selma Exellent og meistaraefni og 2. sæti í Meistaraflokki og 4. besta tík.
Hrísnes Sonja Excellent og meistaraefni og 1. sæti í Meistaraflokki og varð svo 2. besta tík.
Fórum líka með ræktunarhóp og uppskárum 1. sætið og frábæra umsögn
Two combination, a very nice group with three beautiful individuals, a masc. male and two fem. bitches, very beautiful heads, good movers and good over all ballance, Congratilations to the breeder.
Ljóssins Dimma okkar sem þetta byrjaði allt með.. hér ásamt forvitnum Cavalier hvolpi