Hrísnes Sonja RW15 ISCh tók þátt í Winter Wonderland sýningu HRFÍ í dag, dómari var Frank Kane sem er einn fremsti dómari í heiminum og dæmir ma á Crufts. Sonja var valin besta tík tegundar og hlaut sitt 3. alþjóðlegameistarastig […]
Read MoreHrísnes Sonja hefur hlotið titilinn Íslenskur Meistari (ISCh) en auk þess hafði hún hlotið fyrir titilinn Reykjavik Winner 2015 (RW15). Hrísnes Sonja er einnig með 2 alþjóðleg meistarastig og vantar henni því 2 alþjóðleg meistarastig í viðbót til að verða […]
Read MoreDuglega Hrísnes Selma nældi sér í Bronsmerki Íþróttardeildar HRFÍ í hundafimi í dag, Selma er ekki einungis gullfalleg og vel byggð heldur eld klár og dugnaðar forkur. Við óskum Önnu og ekki síst Selmu innilega til hamingju með áfangan.
Read More