Duglega Hrísnes Selma nældi sér í Bronsmerki Íþróttardeildar HRFÍ í hundafimi í dag, Selma er ekki einungis gullfalleg og vel byggð heldur eld klár og dugnaðar forkur. Við óskum Önnu og ekki síst Selmu innilega til hamingju með áfangan.