Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2021

Neardamo Number One

Fallegi strákurinn okkar Neardamo Number One er litli rússinn okkar sem ætlar að koma til Íslands á nýju ári. Hann er frábærlega ættaður og mikið og gott heilbrigði á bak við þennan flotta strák. Hann er búinn að vera í […]

Read More

Hrísnes Breki

Þessi snúður heitir Hrísnes Breki og lofaður til frábærrar fjölskyldu.

Read More

Loldrup Loving Labs Tom The Son of A Legend verður pabbi

Nú er mikil tilhlökkun hér á bæ því Tommi er að verða pabbi næstu daga en hann paraði Hrísnes Perlu II sem Töfraheimsræktun á og munu því fæðast nokkrir Töfraheims hvolpar á næstunni.

Read More