Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier 2018

Hundasýning HRFÍ 24-26 ágúst 2018

Um helgina voru nokkrir hundar sýndir frá okkar ræktun. Á föstudeginum mættu í hvolparflokk 3-6 mánaða Labrador: Hrísnes Rökkvi 6. sæti.. Hrísnes Freyja III 4. sæti. Bæði með frábærar umsagnir. Og fullt af Hrísnes ættuðum hvolpum sem stóðu sig frábærlega […]

Read More

Hundasýning HRFÍ

Er ekkert smá stolt af minni ræktun. Í dag áttum við bæði besta hundinn í Labrador og Cavalier. Hrísnes Ugla II vann Ungliðaflokkinn í Labrador, varð besta tík, besti hundur tegundar BOB, besti Ungliði tegundar, varð nr 2. í sinni […]

Read More