Er ekkert smá stolt af minni ræktun. Í dag áttum við bæði besta hundinn í Labrador og Cavalier.

Hrísnes Ugla II vann Ungliðaflokkinn í Labrador, varð besta tík, besti hundur tegundar BOB, besti Ungliði tegundar, varð nr 2. í sinni grúppu , 4. sæti í Ungliði sýningar (allar tegundir), Reykjavík Winner 2018 og fékk Norðurlandameistarastig. Hún er aldeilis að slá í gegn þessi fallega tík vann líka BOB á seinustu sýningu og keppti um besta hund sýningar. Björt framtíð hjá þessari fallegu stelpu. Hrísnes Ugla II er orðin Ungliðameistari og RW2018 aðeins 1.árs gömul

 

Hrísnes Max varð besti hundur tegundar í Cavalier BOB, Reykjavík Winner 2018 og fékk Norðurlandameistarastig. Fyrir er Max Íslenskur Meistari

 

Innilega til hamingju Anna Ingvarsdóttir og Laufey Gudjonsdottir