Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Tjarnabyggð

Aska frá Hrísnesi

Nú er Aska komin í sumarfrí fram að hausti þegar verður byrjað aftur að vinna með hana og þjálfa meira. Við erum mikið spennt fyrir þessari meri sem er með frábært tölt og aðrar gangtegundir mjög góðar, frábært geðslag og […]

Read More

Hrísnes lógó

Létum útbúa þetta skemmtilega lógó í samvinnu við stelpu á upwork, pælingin með kofanum er með vísan til kartöflukofa sem staðsettur er í Hrísnesi sem afi hennar Þurý hlóð fyrir rúmlega 100 árum, en það eru um 20 ár síðan […]

Read More

Pegasus frá Hrísnesi

Pegasus er búinn að vera núna í 6 vikur í tamningu hjá Guðjóni í Kolsholti, þægur með gott geðslag og er að temjast vel, örlítið farinn að stíga tölt. Vonum að hann haldi áfram á þessari leið. Pegasus er undan […]

Read More