Þann 10. janúar fæddust 6 súkkulaðimolar undan Hrísnes Ölbu og Marco (Neardamo number one) Þau hafa bæði unnið til verðlauna á sýningum HRFÍ og hefur Marco hlotið excellent og meistaraefni margoft og bak við Marco eru margfaldir meistarar Bàðir foreldrar eru einstaklega falleg og með frábært geðslag Hvolparnir eru 4 vikna núna og alin upp við ást og umhyggju og erum við að leita að ástríkum heimilum fyrir súkkulaðimolana okkar Báðir foreldrar eru einstaklega falleg og með frábært geðslag og Alba súper mamma Hvolparnir eru tilbúnir að fara að heiman í byrjun mars

Nánari upplýsingar um þá eru gefnar í e-maili thuryhil@gmail.com pm eða í síma 6615506 Þurý