Velkomin á

Hrísnesræktun

Posts By: Arnar Kjærnested

Aska frá Hrísnesi

Nú styttist í að Aska frá Hrísnesi fari í tamningu hjá henni Viðju, sem að mínu mati er ein sú allra besta í þessum geira. Aska er undan Krummu minni og Markúsi frá Langholtsparti , hún er aðeins tamin orðin […]

Read More

Labrador súkkulaðimolar

Það er ekki ofsögum sagt að hvolparnir eru hreint út sagt hrikalega sætir.. Hrísnes stelpa Hrísnes strákur

Read More

Sjósund

Við förum mjög reglulega með hundana okkar að synda, og sérstaklega ef hægt er að komast á öruggan og góðan stað til að synda í sjó. Bæði er þetta frábær þjálfun fyrir þá og vöðabyggingu og feldurinn verður geggjaður. Við […]

Read More