Hrísnes Sonja hefur hlotið titilinn Íslenskur Meistari (ISCh) en auk þess hafði hún hlotið fyrir titilinn Reykjavik Winner 2015 (RW15). Hrísnes Sonja er einnig með 2 alþjóðleg meistarastig og vantar henni því 2 alþjóðleg meistarastig í viðbót til að verða Alþjóðlegur Meistari (C.I.B). Við erum í skýunum með þennan áfanga og er hún sú þriðja sem verður meistari í Cavalier ræktun okkar en fyrir eru Hrísnes Max og Hrísnes Krummi-Nói.

sonja_meist1