Halldóra Kristín er frábær ljósmyndari sem á hana Hrísnes Hnotu, og er alltaf tilhlökkun um aðventuna að sjá jólamyndina sem hún tekur af Hnotu og stækkandi fjölskyldu sinni. Hér er hún Hnota með heimasætunum og vinkonum sínum að föndra og borða piparkökur.
Þessa frábæru mynd tók mamma þeirra ljósmyndarinn sem má finna á FB hér:   Halldóra Kristín – Photography