Þá er það komið á hreint eftir seinustu sýningu ársins að ISJCh ISShCh RW-18 NLM-19 Hrísnes Ugla II er stigahæðsti Labradorinn á sýningum HRFÍ 2019
Erum að springa úr stolti..
ISJCh ISShCh RW-18 NLM-19 Hrísnes Ugla II eru undan Hrísnes Esju og Dolbia Le Mans. Innilegar hamingjuóskir með fallegu Uglu kæra Anna.