Nú er að togna úr þeim og hvolparnir að fá sín einkenni, karakterinn að koma fram og enn skemmtilegra að fylgjast með þeim og sjá hvernig þeir breytast á hverjum deginum bæði líkamlega og andlega. Nú fer í hönd skemmtilegur tími þar sem heimurinn er kannaður og hvolparnir fara að vera meira úti að leika sér og kanna hvað heimurinn er stór hver sé sterkastur og þh..