Nú er bara vika þar til þessir snillingar fara til sinna eigin fjöldkyldna, Ferlega skemmtilegir hvolpar, uppátækjasamir og hugaðir. Það eru nokkuð blendnar tilfinningar hvað það er ógulega stutt í þetta, en á móti má segja að það er líka tilhlökkun að hugsa til þess að þau verða ein að fá dekur frá heilli fjölskyldu og kynnast heiminum hjá þeim..