Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Hrísnes hvolparnir

Það bætist svo við þroska hvolpanna á degi hverjum og gaman að fylgjast með hvernig þeir verða liprari í leik og uppátækjasamari í að kanna heiminn.

Read More

Labrador hvolpar

Nú eru hvolparnir hennar Hrísnes Unu og Kóps orðnir 7 vikna, leika mikið, stækka mikið og sætast enn meira.. þvílíkir súkkulaðimolar sem þeir eru. Geggjaðir hvolpar með frábæra lund, það verður gaman að fá að fylgjast með þessum snúðum hjá […]

Read More

Hrísnes Mila Íslenskur Ungliðameistari

Hrísnes Mila ICJCH

Read More