Létum útbúa þetta skemmtilega lógó í samvinnu við stelpu á upwork, pælingin með kofanum er með vísan til kartöflukofa sem staðsettur er í Hrísnesi sem afi hennar Þurý hlóð fyrir rúmlega 100 árum, en það eru um 20 ár síðan framhliðin á honum fékk nýja klæðningu en veggirnir hafa alveg haldið sér allan þennan tíma.

Hrísnes Móna okkar í Hrísnesi sumarið 2020