Pegasus er búinn að vera núna í 6 vikur í tamningu hjá Guðjóni í Kolsholti, þægur með gott geðslag og er að temjast vel, örlítið farinn að stíga tölt. Vonum að hann haldi áfram á þessari leið. Pegasus er undan gæðingnum Herkúles frá Ragnheiðarstöðum.

Pegasus frá Hrísnesi