Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Hrísnes hestar

Rauðhetta frá Hrísnesi

Hún Rauðhetta hennar Emblu er núna í Austurkoti hjá henni Hugrúnu í gangsetningu, flott hreyfing í merinni og verður spennandi að sjá hvort þetta lendi ekki allt hjá henni.  Rauðhetta er frekar klármegin en ef það er eitthvað sem Hugrún […]

Read More

Rauðhetta frá Hrísnesi

Við höfum ákveðið að senda Rauðhettu í áframhaldandi tamningu til hennar Hugrúnar í Austurkoti. Áherslan verður lögð á að gangsetja hana og koma henni vel af stað fyrir okkur.  Rauðhetta er efnilegt trippi og verður gaman að sjá hvort þetta […]

Read More

Hrafnar frá Hrísnesi

Hrafnar IS2007146001 er undan Sunnu frá Svalbarði og Krumma frá Blesastöðum 1A. Hrafnar er fyrsti hesturinn úr okkar ræktun fæddur 2007 og heppinn vorum við að fá hann, enda frábær hestur.  

Read More