Hrafnar frá Hrísnesi

Hrafnar frá Hrísnesi

Systkynin

Systkynin

Við höfum ákveðið að senda Rauðhettu í áframhaldandi tamningu til hennar Hugrúnar í Austurkoti. Áherslan verður lögð á að gangsetja hana og koma henni vel af stað fyrir okkur.  Rauðhetta er efnilegt trippi og verður gaman að sjá hvort þetta smelli ekki allt saman hjá henni. Hún er undan Sunnu og þar með systir Hrafnars frá Hrísnesi og Álfssyninum Ljósálfri frá Hvítanesi.

Rauðhetta frá Hrísnesi

Rauðhetta frá Hrísnesi