Hrafnar IS2007146001 er undan Sunnu frá Svalbarði og Krumma frá Blesastöðum 1A. Hrafnar er fyrsti hesturinn úr okkar ræktun fæddur 2007 og heppinn vorum við að fá hann, enda frábær hestur.