Hún Rauðhetta hennar Emblu er núna í Austurkoti hjá henni Hugrúnu í gangsetningu, flott hreyfing í merinni og verður spennandi að sjá hvort þetta lendi ekki allt hjá henni.  Rauðhetta er frekar klármegin en ef það er eitthvað sem Hugrún kann og kann vel þá er það að komast í gegnum það..

Rauðhetta frá Hrísnesi

Rauðhetta frá Hrísnesi