Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Tjarnabyggð

Pegasus frá Hrísnesi

Pegasus er búinn að vera núna í 6 vikur í tamningu hjá Guðjóni í Kolsholti, þægur með gott geðslag og er að temjast vel, örlítið farinn að stíga tölt. Vonum að hann haldi áfram á þessari leið. Pegasus er undan […]

Read More

Aska frá Hrísnesi

Fórum í dag að kíkja á Ösku okkar sem er nú á sínum öðrum mánuði í tamningu. Þessi meri lofar góðu hjá frábæru tamningafólki sem hefur reynst okkur vel. Verður spennandi að sjá á næstu mánuðum hvort hún þroskist áfram […]

Read More

Veturinn er yndislegur

Alexandra okkar kom heim yfir hátíðina frá Brussel og þá var auðvitað tilvalið að skella sér á hestbak á Hrafnari frá Hrísnesi og Hrísnes Vala II fylgir vel enda finnst henni óhemju skemmtilegt að fara með í reiðtúra. Hrísnes Vala […]

Read More