Alexandra okkar kom heim yfir hátíðina frá Brussel og þá var auðvitað tilvalið að skella sér á hestbak á Hrafnari frá Hrísnesi og Hrísnes Vala II fylgir vel enda finnst henni óhemju skemmtilegt að fara með í reiðtúra.

Hrísnes Vala II og Þurý á Krummu frá Finnstungu