Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hrísnes Sonja RW15 ISCh

Hrísnes Sonja hefur hlotið titilinn Íslenskur Meistari (ISCh) en auk þess hafði hún hlotið fyrir titilinn Reykjavik Winner 2015 (RW15). Hrísnes Sonja er einnig með 2 alþjóðleg meistarastig og vantar henni því 2 alþjóðleg meistarastig í viðbót til að verða […]

Read More

Hrísnes Selma í hundafimi HRFÍ

Duglega Hrísnes Selma nældi sér í Bronsmerki Íþróttardeildar HRFÍ í hundafimi í dag, Selma er ekki einungis gullfalleg og vel byggð heldur eld klár og dugnaðar forkur. Við óskum Önnu og ekki síst Selmu innilega til hamingju með áfangan.  

Read More

Hundasýning HRFÍ 17.sept & Hrísnes Cavalier

Í dag var Cavalierinn sýndur.  Þvílík helgi og erum við í skýjunum yfir árangri Hrísnes hundanna. Hrísnes Tinni 1. sæti í ungliðaflokki með excellent, ungliðameistarastig og meistaraefni og fjórði besti rakkinn. Hrísnes Max 2. sæti í meistaraflokki með meistaraefni og þriðji […]

Read More