Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hrísnes Selma í hundafimi HRFÍ

Duglega Hrísnes Selma nældi sér í Bronsmerki Íþróttardeildar HRFÍ í hundafimi í dag, Selma er ekki einungis gullfalleg og vel byggð heldur eld klár og dugnaðar forkur. Við óskum Önnu og ekki síst Selmu innilega til hamingju með áfangan.  

Read More

Hundasýning HRFÍ 17.sept & Hrísnes Cavalier

Í dag var Cavalierinn sýndur.  Þvílík helgi og erum við í skýjunum yfir árangri Hrísnes hundanna. Hrísnes Tinni 1. sæti í ungliðaflokki með excellent, ungliðameistarastig og meistaraefni og fjórði besti rakkinn. Hrísnes Max 2. sæti í meistaraflokki með meistaraefni og þriðji […]

Read More

Hrísnes Sonja & ungir sýnendur HRFÍ

Þessi tvö lentu í 1. sæti í kvöld í yngri flokki Ungra sýnenda.  Er ekkert smá stolt af  Maríusi Ólasyni og Hrísnes Sonju.  Glæsilegt par þarna á ferð og gaman að hafa getið orðið að liði.

Read More