Velkomin á

Hrísnesræktun

Posts By: Arnar Kjærnested

Tamningar á bænum

Þá eru flest öll tryppi sem eru á fjórða vetur 2014 orðin reiðfær og bíða áframhaldandi tamningar.  Fálki frá Hrísnesi er 3ja vetra foli undan Borða frá Fellskoti.  Fálki er spennandi tryppi jákvæður og mjög gangsamur. Óliver frá Hrísnesi er […]

Read More

Hrafnar frá Hrísnesi

Hrafnar IS2007146001 er undan Sunnu frá Svalbarði og Krumma frá Blesastöðum 1A. Hrafnar er fyrsti hesturinn úr okkar ræktun fæddur 2007 og heppinn vorum við að fá hann, enda frábær hestur.  

Read More