Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier 2017

Hundasýning HRFÍ 17.sept & Hrísnes Cavalier

Í dag var Cavalierinn sýndur.  Þvílík helgi og erum við í skýjunum yfir árangri Hrísnes hundanna. Hrísnes Tinni 1. sæti í ungliðaflokki með excellent, ungliðameistarastig og meistaraefni og fjórði besti rakkinn. Hrísnes Max 2. sæti í meistaraflokki með meistaraefni og þriðji […]

Read More

Hrísnes Sonja & ungir sýnendur HRFÍ

Þessi tvö lentu í 1. sæti í kvöld í yngri flokki Ungra sýnenda.  Er ekkert smá stolt af  Maríusi Ólasyni og Hrísnes Sonju.  Glæsilegt par þarna á ferð og gaman að hafa getið orðið að liði.

Read More