Þessi tvö lentu í 1. sæti í kvöld í yngri flokki Ungra sýnenda.  Er ekkert smá stolt af  Maríusi Ólasyni og Hrísnes Sonju.  Glæsilegt par þarna á ferð og gaman að hafa getið orðið að liði.

img_6652