Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hrísnes Tinni

Hrísnes Tinni er kátur og skemmtilegur strákur sem er alltaf til í að leika.  Það er ekki annað hægt en að hrífast með þessum fallega strák. Hann var svo heppin að eignast yndislega fjölskyldu og ætlar að flytja í Hafnarfjörðinn. […]

Read More

Hrísnes Nói

Þessi dásamlegi strákur heitir Hrísnes Nói. Hrísnes Nói er svo heppinn að eignast frábæra fjölskyldu á Álftanesinu. Ég efast ekki um að hann eigi eftir að verða mikill gleðigjafi fyrir alla á heimilinu. Hrísnes Nói er einstaklega ljúfur og góður […]

Read More

Hrísnes Cavalier ræktunin 3. hæsti ræktandi á sýningum HRFÍ

Þær gleðifréttir voru að berast að Hrísnes Cavalier hundum hefur gengið allskostar vel á sýningum á líðandi ári.  Hrísnes Ræktunin var 3 hæst, Hrísnes Max 3 stigahæsti auk þess að vera 2 stigahæsti rakkinn (stigahæstur af rökkum ræktuðum á Íslandi) […]

Read More