Þær gleðifréttir voru að berast að Hrísnes Cavalier hundum hefur gengið allskostar vel á sýningum á líðandi ári.  Hrísnes Ræktunin var 3 hæst, Hrísnes Max 3 stigahæsti auk þess að vera 2 stigahæsti rakkinn (stigahæstur af rökkum ræktuðum á Íslandi) og Hrísnes Selma 4 stigahæsta tíkin.

Stigahæstu Cavalier hundar ársins 2016 ( á árinu voru 5 sýningar og allir sem hafa hlotið stig fara á listann). Einnig allir ræktendur sem hafa fengið stig (samtala stiga þeirra hunda sem þeir hafa ræktað).

Stigahæstu hundar ársins
1. ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic – 37 stig
2. C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja – 19 stig
3. Hrísnes Max – 15 stig
4. RW-16 Drauma Glódís – 14 stig
5. RW-15 Ljúflings Kiljan – 13 stig
6. C.I.B.RW-13 ISCH Mjallar Björt – 11 stig
7. Hrísnes Selma – 10 stig
8. – 9. Bjargar Bríet Korka Sól – 7 stig
8. – 9. Ljúflings Lay Low – 7 stig
10. Skutuls Aþena – 6 stig
11. – 12. Hrísnes Sonja – 5 stig
11. – 12. Demantslilju Prins – 5 stig
13. Kvadriga´s Surprise – 4 stig
14. – 15. ISCh RW-14 Mjallar Von – 3 stig
14. – 15. C.I.B.ISCh Drauma Bono 3 stig
16. – 17. Drauma Bassi – 1 stig
16. – 17. Drauma Evita – 1 stig

4 stigahæstu rakkar:
1. ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic – 37 stig
2. Hrísnes Max – 15 stig
3. RW-15 Ljúflings Kiljan 13 stig
4. Demantslilju Prins – 5 stig

4 stigahæstu tíkur
1. C.I.B.ISCh Ljúflings Hetja – 19 stig
2. RW-16 Drauma Glódís – 14 stig
3. C.I.B. ISCh RW-13 Mjallar Björt – 11 stig
4. Hrísnes Selma – 10 stig

Stigahæstu ræktendur: 
Ljúflings ræktun: 39 stig
Magic Charm´s kennel : 37 stig
Hrísnes ræktun: 30 stig
Drauma ræktun: 19 stig
Mjallar ræktun: 14 stig
Bjargar ræktun: 7 stig
Skutuls ræktun: 6 stig
Demantslilju ræktun: 5 stig
Kvadriga´s kennel: 4 stig