Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hrísnes Orri

Þá er seinasti hvolpurinn farinn að heiman. Það var mikil spenna þegar að þær komu að sækja Hrísnes Orra. Hann flutti í Vesturbæinn til yndislegrar fjölskyldu og ætlar að leika við stelpurnar á heimilinu. Hrísnes Orri er yndislegur karakter. Hann er rólegur […]

Read More

Hrísnes Moli

Þessi strákur flutti alla leið vestur á Drangsnes. Þar ætlar hann að búa í sveitinni hjá yndislegri fjölskyldu og leika við stelpurnar á heimilinu. Hrísnes Moli er einstaklega ljúfur og góður og ber nafn með rentu og er algjör gullmoli. […]

Read More

Hrísnes Tímon

Þessi litli strákur fór alla leið til Vestmannaeyja í gærkvöldi. Þar beið hans þvílíkt spenntur lítill strákur sem er búið að dreyma um að eignast hund í mörg ár.  Sá hefur verið hamingjusamur þegar að hann fékk Hrísnes Tímon í […]

Read More