Þessi litli strákur fór alla leið til Vestmannaeyja í gærkvöldi. Þar beið hans þvílíkt spenntur lítill strákur sem er búið að dreyma um að eignast hund í mörg ár.  Sá hefur verið hamingjusamur þegar að hann fékk Hrísnes Tímon í fangið og eiga þeir pottþétt eftir að verða bestu vinir í framtíðinni. Hrísnes Tímon er yndislegur karakter. Hann þvílíkt ljúfur og rólegur strákur og alltaf til í knús.  Og ekki vantar að hann sé sætur og algjört krútt…

raudur-3-of-7