Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hrísnes Sonja & ungir sýnendur HRFÍ

Þessi tvö lentu í 1. sæti í kvöld í yngri flokki Ungra sýnenda.  Er ekkert smá stolt af  Maríusi Ólasyni og Hrísnes Sonju.  Glæsilegt par þarna á ferð og gaman að hafa getið orðið að liði.

Read More

Hrísnes hvolpar á hundasýningu HRFÍ

Hrísnes Tinni besti hvolpur tegundar 3-6 mánaða Þessir tveir eru flottir Hrísnes Tinni og Hrísnes Nói í 1 og 2 sæti í hvolpaflokki 3-6 mánaða Maður er ekki bara verðandi veiðihundur. Hrísnes Ares 2. sæti í rökkum í hvolpaflokki 3-6 […]

Read More

Hrísnes Max

Hrísnes Max var valinn besti hundur tegundar (BOB) á Alþjóðlegu hundasýningu HRFÍ í dag. Hann fékk sitt þriðja íslenska meistarastig og er þar með orðinn íslenskur sýningameistari! Hann fékk að auki sitt annað alþjóðlega meistarastig (CACIB). Hann keppti síðan í […]

Read More