Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hundasýning HRFÍ

Er ekkert smá stolt af minni ræktun. Í dag áttum við bæði besta hundinn í Labrador og Cavalier. Hrísnes Ugla II vann Ungliðaflokkinn í Labrador, varð besta tík, besti hundur tegundar BOB, besti Ungliði tegundar, varð nr 2. í sinni […]

Read More

Gleðileg jól

Við óskum öllum núverandi og væntanlegum Hrísnes hundaeigendum gleðilegrar hátíðar. Við þökkum ánægjuleg kynni á liðnu ári og árunum þar á undan. Gleðileg Jól Hrísnesræktun

Read More

Winter Wonderland sýning HRFÍ & Hrísnes Cavalier

Hrísnes Sonja RW15 ISCh  tók þátt í Winter Wonderland sýningu HRFÍ í dag, dómari var Frank Kane sem er einn fremsti dómari í heiminum og dæmir ma á Crufts. Sonja var valin besta tík tegundar og hlaut sitt 3. alþjóðlegameistarastig […]

Read More