Þann 26 Apríl fæddust 7 Cavalier hvolpar hjá okkur í Hrísnes Ræktun 5 tíkur og 2 rakkar undan Hrísnes Sunnu og ISCh RW Loranka´s Edge Of Glory. Þau verða afhent með ættbók frá HRFÍ, heilsufarsskoðuð, örmerkt, bólusett, ormahreinsuð og með tryggingu í eitt ár ásamt startpakka frá Propac. Hvolparnir eru tilbúnir til afhendingar 25 júní. Upplýsingar Þurý í síma 6615506 og thuryhil@gmail.com
Hrísnes Sunneva er flottur fulltrúi Cavalier tegundarinnar, kát og kraftmikil stelpa óhrædd við allt og mikill leikur í henni, en henni finnst nú líka gaman að fá að vera í keli fyrir framan sjónvarpið svona þess á milli.
hvolparnir eru líka með Facebook síðu sem hægt er að nálgast HÉR
Hrísnes Sunneva er lofuð