Um helgina tókum við þátt í Norðurljósasýningu HRFÍ og getum við ekki annað en verið sátt við árangurinn. Hrísnes Alba varð besti Labrador hvolpurinn af 28 hvolpum sem kepptu og endaði svo 4. besti hvolpur sýningar. Hrísnes Mila varð besti ungliði tegundar og 2. besta tík með bæði ungliða og íslenskt meistarastig. Hrísnes Ugla II varð besti hundur tegundar og vann svo grúppuna og keppti um besta hund sýningar. Ræktunarhópurinn okkar varð svo besti ræktunarhópurinn með heiðursverðlaun.

Laugardagur Cavalier:

Hrísnes Max 2. besti rakki tegundar.
Hrísnes Selma 3. besta tík tegundar.

Sunnudagur Labrador:

Hrísnes Bósi lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Seifur lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Baltasar lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Ylja lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Brún Ugla lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Embla lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Þórgunnur Eyja minna lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða.
Hrísnes Alba Sérlega lofandi í hvolpaflokki 6-9 mánaða. Besti labrador hvolpurinn og 4. besti hvolpur sýningar.
Hrísnes Mandla Sérlega Lofandi.

Hrísnes Rósi Excellent og 2. sæti í ungliðaflokki.
Hrísnes Tinni II Very good og 4. sæti í ungliðaflokki.
Hrísnes Baster good í ungliðaflokki.

Hrísnes Skuggi II 2. sæti í Opnum flokki og 3. besti rakkinn.
Hrísnes Loki II Excellent..

Hrísnes Mila 1. sæti í ungliðaflokki með ungliðameistarastig.og meistaraefni. 2. sæti í besta tík með íslenskt meistarastig.. Besti ungliði tegundar.

Hrísnes Perla II Very good í Opnum flokki.
Hrísnes Ugla besti labradorinn og 1. sæti í grúppunni og keppti um besta hund sýningar.

Mig langar að þakka öllum sem eiga Hrísnes hunda hvað þið eruð dugleg að mæta á sýningarnar og Marius Thorri Olason fyrir að sýna mínar svona frábærlega og Óli Þór Árnason fyrir alla aðstoðina með hvolpana… Frábærir feðgar