Nú eru bara nokkrir dagar í að hvolparnir þeirra Jöklu og Skugga fara heim með nýjum fjölskyldum sem ætla að annast þá og elska út þeirra líftíma. Þetta eru frábærir hvolpar og má með sanni segja að þerna fara saman mikil ræktunardýr. Frábær bygging á þessum hvolpum og geggjaður haus.

Hrísnes King

Hrísnes Dimma VII

Hrísnes Dýri