Í gær á hundasýningu HRFÍ var keppt í hvolpaflokki og voru nokkrir Hrísnes labrador hvolpar að keppa í yngri flokki, þe 3-6 mánaða.

Rakkar:

Hrísnes Sámur 1 sæti

Hrísnes Dimmir 2 sæti

Hrísnes Stormur 3 sæti

Allt glæsilegir hvolpar gullfallegir.

Tíkur:

Hrísnes Assa 1.sæti og besti labradorhvolpur sýningar, og keppti um besti hvolpur sýningar (allar tegundir) og var valin 4 besti hvolpur sýningar. Assa er undurfögur og vel byggð.

dómblað: Hrísnes Asssa, 5 months fem bitch. Ex quality + type. Ex bone for age but a bit skinny. Beautiful head and expr. Corr bite. Str neck. Ex layback of shoulders. A bit steep in upperarm. G ribcage. Ex topl for age. Beautiful ottertail. Ex rear ang and thighs. Corr feet. Moves very well for age with ground covering movements. Ex happy temp. Ex coat + text.

í eldri flokki rakka 6-9 mánaða

Hjalladæls Cesar 1 sæti sem er ræktaður af Steina og Jessicu undan Hrísnes Uglu og Hrísnes Brúnó

Hrísnes Assa