Í dag voru Labrador hundar sýndir á Winter Wonderland sýningu HRFÍ.  Mikill fjöldi hunda tók þátt og þó nokkrir Hrísnes hundar. Frábær árangur og mjög gaman að fá tækifæri á að sýna hundanna með einn fremsta dómara í heiminum Frank Kane, sem gerir miklar kröfur en er jafnframt sanngjarn.

Hrísnes Loki hlaut einkuninna Very Good

Hrísnes Kókó hlaut einkuninna Very Good

Hrísnes Ares hlaut einkuninna Very Good

Hrísnes Fado hlaut einkuninna Very good

Hrísnes Brúnó hlaut einkuninna Very Good

Hrísnes Skuggi II hlaut Exellent 3.sæti opnum flokki með meistaraefni og 3. Besti rakki

Hrísnes Nótt hlaut einkuninna Exellent og 2. Besta tík

Hrísnes Vaka hlaut einkuninna Exellent

Hrísnes Jökla hlaut einkuninna Exellent

Hrísnes Ugla II hlaut einkuninna Exellent og 1.sæti tíkur ungliðaflokki, 1.sæti ungliðaflokki (tíkur og rakkar) og ungliðameistarastig, keppti um besta tík tegundar en hlaut ekki sæti. Þess má geta að þetta er aðeins rétt rúmlega 9 mánaða tík.

 

(myndin er af hinum glæsilega Hrísnes Loka)