Hvolparnir stækka og stækka, sumir þeirra eru byrjaðir að opna augun og nú fara þeir að springa út og þroskast, eru að hætta að skríða og byrja að labba. Mikið að gerast í litlum líkama, búnir að þrefalda fæðingaþyngd sína á tveim vikum, þá þarf að sofa mikið svo líkaminn geti tekið svo örum vexti.

img_8080-edit

img_8118-edit-edit