Í dag var Hrísnes Una valin besti hvolpur tegundar á Retriever Deildarsýningu HRFÍ í hvolpaflokki 3-6 mánaða með heiðursverðlaun og besta ungviði sýningar. Dómarinn var mjög hrifinn af henni og spurði hvort að hún væri undan innfluttum hundum og var mjög hissa að hún væri undan tveimur hundum ræktuðum á Íslandi. Hún sagði að augun væru með einstaklega fallegan lit sem er oft erfitt að ná í brúnum Labrador. Hér kemur dómurinn hennar Unu sem er alveg frábær. Gaman að fá svona flottan dóm frá sérfræðingi í Retriever hundum.

4 1/2 months old very sweat but á little heavy girl of excellent type. Very compact + matured.
Really beautifull head of excellent proportion. Good eye color for chock.
Baby expression Bit throaty. Little bit straight in upper arm. Excellent hindq. Super bone. Excellent feet. Paral mover.
Moves with drive. Carries her tail perfectly.
Perfect coat + color.
Girl of very high quality. Very promising.

 

Er svo stolt af stelpunum mínum en Alexandra sýndi hana Hrísnes Unu af stakri príði eins og hún gerir alltaf, enda frábær sýnandi.

thury

Ræktandin Þuríður Hilmarsdóttir & Hrísnes Una